Hverjir verða framúrskarandi?

Í janúar kom út bók í Noregi með þema hverjir verða framúrskarandi í ritstjórn undirritaðs. Meðal efnis í bókinni eru greinar eftir Ericsson, einn fremsta fræðimann heims á sviði sérfræðiþekkingar, Henrik Carlsen, sem skrifar um son sinn, skákmeistarann Magnús Carlsen, Viðar Halldórsson og Þórólfur Þórlindsson sem skrifa um íslenska íþróttaævintýrið og viðtal við Liv Grete Skjelbreid, margfaldan heimsmeistara í skíðaskotfimi. Ég á grein í bókinni … Halda áfram að lesa: Hverjir verða framúrskarandi?