Fjarþjálfunarsamband

Það er ekki sjálfgefið að vinna með þjálfara sem býr í öðrum landshluta eða jafnvel í öðru landi en maður sjálfur. Þetta getur orðið erfitt og þá sérstaklega þegar þú æfir mikla tæknigrein sem krefst þess að rýna í smæstu smáatriði. Ég ákvað þó að láta á það reyna í byrjun árs 2017 og átti í kjölfarið besta tímabilið á mínum ferli. Á þessum tíma … Halda áfram að lesa: Fjarþjálfunarsamband