Ráð fyrir íþróttamenn

Það er heimsfaraldur, íþróttalíf liggur niðri og það er ekkert vitað hvenær það kemst aftur af stað. Sumir íþróttamenn vita ekki hvort að tímabilinu þeirra sé lokið eða ekki og aðrir vita ekkert hvort tímabilið þeirra byrji á réttum tíma.  Ekkert er vitað hvort stórmót verða næsta sumar og jafnvel þótt að að búið sé … Halda áfram að lesa: Ráð fyrir íþróttamenn