Nafn: Anton Sveinn McKee
Íþróttagrein: Sund – bringa
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Hef nú þegar náð lágmarkinu og legg allt í sölurnar til að ná sem bestum árangri á Ólympíuleikunum.
Besti árangur til þessa:
100m bringa 1:00.32
200m bringa 2:10.21 (í 50m laug)
100m bringa 56.79
200m bringa 2:09.94 (í 25m laug).
Netfang: anton.sveinn.mckee@gmail.com
Árangur Anton Sveins 2019 má finna HÉR.
Facebook: antonmckee
Instagram: antonmckee
Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Annerud
Íþróttagrein: Spjótkast
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Lágmarkið er 64 m eða að vera í topp 32 í ranking sem er byggt á meðaltali af 5 bestu mótunum sem ég hef tekið þátt í á síðustu 12 mánuðum.
Besti árangur til þessa: Hef kastað lengst 63,43 m. Besti árangur sem ég hef náð er að fara í úrslit á Evrópumeistaramótum, Heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikunum í London.
Netfang: asdis@annerudmedia.com
Facebook: asdisjavelin
Instagram: asdishjalms
Nafn: Eygló Ósk Gústafsdóttir
Íþróttagrein: Sund – bak
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Lágmarkið í 100m baksundi er 1:00.25 og í 200m baksundi er það 2:10.35.
Besti árangur til þessa: Náði í úrslit í 200m baksundi á Ólympíuleikunum í Rio 2016. Ég fékk einnig tvö brons á evrópumeistaramóti í 25m lauginni árið 2015.
Netfang: eyglo95@gmail.com
Facebook: eyglo.swimmer
Instagram: eyglo95
Nafn: Guðlaug Edda Hannesdóttir
Íþróttagrein: Þríþraut
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Til þess að komast á ÓL í Tokyo þarf ég að vera á topp 55 á Ólympíulistanum, sem stýrist af árangri mínum á heimsbikars- og heimsmeistaramótum á tímabilinu maí 2018 til maí 2020.
Besti árangur til þessa: Minn besti árangur er 2019 þar sem ég varð í 15. sæti á heimsbikarsmóti, 14. sæti á EM og 3. sæti á Evrópubikarsmóti.
Netfang: gudlaughannesdottir@gmail.com
Facebook: eddatriathlon
Instagram: eddahannesd
Nafn: Guðni Valur Guðnason
Íþróttagrein: Kringlukast
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Kasta þarf 66 metra í kringlukasti til að ná lágmarki á Ólympíuleikana eða vera á topp 32 á heimslistanum árið 2020 í nýju stigakerfi sem er verið að prufa í frjálsum svo lengd kasts skiptir ekki öllu máli fyrir þá sem eru undir 66m markinu heldur fjöldi móta og hversu mörg stig þeir fá fyrir hvert.
Besti árangur til þessa: Mitt besta kast er síðan 2018 og er 65,53m en 2019 var ég meiddur nánast allt árið en náði samt að kasta 64,77m.
Netfang: gudnivalur95@gmail.com
Facebook: GudnivalurAthlete
Instagram: gudnigudna

Nafn: Hlynur Andrésson
Íþróttagrein: 3000 m hindrunarhlaup.
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Lágmörk á þessa Ólympíuleika eru mun erfiðari en hafa verið fyrir fyrri Ólympíuleika. Í minni grein, 3000m hindrunarhlaupi, var lágmarkið til dæmis 10 sekúndum hægara fyrir Ríó en Tókýó. Mitt verkefni til þess að komast inn er annaðhvort að hlaupa þrjá árangra í minni grein sem skila mér sæti í topp 45 á heimslista, eða að hlaupa undir lágmarkinu 8:22.00.
Besti árangur til þessa: 8:44.11
Netfang: hlynurand12@gmail.com
Facebook: hlynur.andresson
Instagram: hlynur_andresson
Nafn: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
Íþróttagrein: Sund – skrið
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020:
A lágmarkið í 50m skriðsundi er 24,77 sek og þarf ég að ná því fyrir 29. júní. B lágmarkið er 25.51 sek og ég gæti komist inn á því, en það fer eftir fjölda sundmanna sem ná lágmörkunum og hvaða þjóðir eru komnar inn.
Besti árangur til þessa: Besti árangurinn minn er 25,72 sek í 50m skriðsundi.
Netfang: ijonsdot@asu.edu
Facebook: ingibjorgkj
Instagram: ingibjorgkj
Nafn: Kári Gunnarsson
Íþróttagrein: Badminton
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: 40 komast inn í einliðaleik karla. Það er heimaslistinn þann 1. maí næstkomandi sem ræður þessu. Útaf takmörkun á því hversu margir frá sama landi geta fengið pláss er nóg fyrir mig að vera í kringum 100 á heimslistanum.
Besti árangur til þessa: Íslandsmeistari síðastliðinn átta ár, brons og silfur á alþjóðlegum mótum.
Netfang: Kagun1991@gmail.com
Facebook: therealkarigunnarsson
Instagram: karigunnars
Nafn: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Íþróttagrein: Golf
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Fyrir 29.júní 2020 þarf ég að vera ofar en 414 á heimslistanum.
Besti árangur til þessa: Besti árangur: 4. sæti á LPGA móti, 2. sæti á LPGA úrtökumóti, Evrópumeistarar liða karla og kvenna.
Netfang: contact@olafiakri.is
Facebook: olafiakri
Instagram: olafiakri
Nafn: Sveinbjörn Jun Iura
Íþróttagrein: Júdó
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Klífa eins hátt upp heimslistann. Mjög erfitt að átta sig á hvar maður er staddur á listanum hverju sinni og kemur í raun ekki almennilega í ljós fyrr en í apríl.
Besti árangur til þessa: 3. sæti á heimsbikarmóti.
Netfang: svennij89@gmail.com
Facebook: sveinbjorn.iura
Instagram: sjiura
Nafn: Valdís Þóra Jónsdóttir
Íþróttagrein: Golf
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Ég þarf að komast ofar á heimslistann. Sú síðasta sem er inni núna er númer 447 á heimslistanum.
Besti árangur til þessa: 3ðja sæti í Sanya Ladies Open árið 2017, og 3ðja sæti í Bonville ladies open 2018.
Netfang: valdis_89@hotmail.com
Facebook: valdisgolf
Instagram: valdisthora
Nafn: Þuríður Erla Helgadóttir
Íþróttagrein: Ólympískar lyftingar.
Hvað þarftu til að ná lágmarkinu á Ól 2020: Það eru 14 pláss, topp 8 í heminum, 5 álfusæti og 1 “wildcard”.
Besti árangur til þessa: 87 kg snörun á EM í Batumi, Georgiu 2019. 108 kg á HM í Anheim, Los Angeles 2017
Netfang: thurierla91@gmail.com
Facebook: ThuriHelgadottir
Instagram: thurihelgadottir