Home

Welcome to My New People Blog

  • Ástríða – lyk­ill að vel­gengni

    14/05/2020 by

    Rann­sókn­ir sýna fram á mik­il­vægi ástríðu þegar kem­ur að því að skara fram úr. Þegar við skoðuðum nokkra af fremstu ein­stak­ling­um í heim­in­um á sínu sviði fund­um við út að bak við gíf­ur­lega mikla vinnu/þ​jálf­un á sviðinu voru nokkr­ir þætt­ir sem er hægt að kalla sál­fræðilega hæfi­leika (e. resources). Þætt­irn­ir voru ástríða, þraut­seigja (e. grit) og grósku­hug­ar­far (e. growth mind­set). Þar fyr­ir utan var góður… Read more Halda áfram að lesa: Ástríða – lyk­ill að vel­gengni

  • Takmarkanir foreldrahlutverksins

    12/05/2020 by

    Í síðasta pistli var hlutverk foreldra í íþróttaiðkun barna gert að umræðuefni. Eins mikilvægt og það er að foreldrar séu með á hreinu hvað þeirra hlutverk felur í sér, er ekki síður mikilvægt að foreldrar átti sig á og virði takmarkanir hlutverksins. Því eins og í góðu liði er lykilleikmanninum ekki ætlað að leysa öll hlutverkin í liðinu, þvert á móti er mikilvægt að lykilleikmaðurinn… Read more Halda áfram að lesa: Takmarkanir foreldrahlutverksins

View all posts

Follow My Blog

Get new content delivered directly to your inbox.