Home
Welcome to My New People Blog
-
Ástríða – lykill að velgengni
Rannsóknir sýna fram á mikilvægi ástríðu þegar kemur að því að skara fram úr. Þegar við skoðuðum nokkra af fremstu einstaklingum í heiminum á sínu sviði fundum við út að bak við gífurlega mikla vinnu/þjálfun á sviðinu voru nokkrir þættir sem er hægt að kalla sálfræðilega hæfileika (e. resources). Þættirnir voru ástríða, þrautseigja (e. grit)… Read more
-
Takmarkanir foreldrahlutverksins
Í síðasta pistli var hlutverk foreldra í íþróttaiðkun barna gert að umræðuefni. Eins mikilvægt og það er að foreldrar séu með á hreinu hvað þeirra hlutverk felur í sér, er ekki síður mikilvægt að foreldrar átti sig á og virði takmarkanir hlutverksins. Því eins og í góðu liði er lykilleikmanninum ekki ætlað að leysa öll… Read more
Follow My Blog
Get new content delivered directly to your inbox.